Hraun er nyrsti bær á Skaga í Skagafirði. Á Hrauni reka hjónin Merete og Steinn sauðfjárbú með um 400 vetrarfóðraðar ær.

Merete framleiðir vörur úr lambakjöti og ærkjöti í Vörusmiðjunni á Skagaströnd, ásamt því að taðreykja hangikjöt í vottuðum reykkofa á Hrauni.

Hraun á Skaga er í félagi heimavinnsluaðila, Beint frá Býli og samtökum smáframleiðenda matvæla, SSFM.

Fyrir upplýsingar um verð og pantanir, hafið samband á
skagahraun@simnet.is eða í síma 847 0575

Myndir eftir Jake Stout

Merete & Steinn, Hraun á Skaga
skagahraun@simnet.is
847 0575