Á Hrauni er einnig æðarvarp sem hefur vaxað og dafnað með ábúendunum þar í rúma öld. Mæðgurnar Merete og Herdís hanna og framleiða æðardúnssængur með dún úr varpinu á Hrauni. Ytra byrði sængurinnar er gert úr GOTS-vottaðri lífrænni og dúnheldri bómull. Allur dúnn er fullhreinsaður á Hrauni og hver sæng er handgerð á norðurlandi. Framleiðslan bæði umhverfisvæn og einstaklega sjálfbær.

Lesa má meira um æðarvarpið og sængurnar á vefsíðunni www.hraunaskaga.com

Merete & Steinn, Hraun á Skaga
skagahraun@simnet.is
847 0575